HÁTÍÐARHLJÓMAR

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
31, desember 2024
Opið frá: 16.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/hatidarhljomar-vid-aramot-3
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT
Gamlársdagur 31. desember kl. 16.00

Flytjendur eru North Atlantic Brass Quintet og Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju.

Verið velkomin á Hátíðarhljóma við áramót er við kveðjum gamla árið og tökum vel á móti hinu nýja.

Hátíðarhljómar við áramót á Gamlársdag hafa um árabil notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á að njóta hátíðlegra tóna með Birni Steinari Sólbergssyni og North Atlantic Brass Quintet í ljósaskiptunum á síðasta degi ársins.

Miðar fást við innganginn og á tix.is
Aðgangseyrir 4.500 kr.

Svipaðir viðburðir

LHÍ Jam Session
Að standa á haus: DJ Jón Halldór
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum

#borginokkar