Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
26, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/glaepafar-islandi-lifandi-hljodbok-glaepasogur-hrekkjavoku
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Birna Pétursdóttir leikkona og sprelligosi og Vilhjálmur B. Bragason, betur þekktur sem vandræðaskáld, leikari og tónlistarmaður lesa kafla úr sínum uppáhalds glæpasögum. Auk þess mun Vilhjálmur leika undir áhrifshljóð og tóna á nýjan flygil hússins.

Viðburðurinn er hluti af dagskránni Glæpafár á Íslandi í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags.

Verkefnið Glæpafár á Íslandi er styrkt af Bókasafnasjóði.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is | 411 6270

Svipaðir viðburðir

HÁTÍÐARHLJÓMAR
ORGELTÓNLEIKAR Á ANNAN Í JÓLUM
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Landnám
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Árskortshafar | Á bakvið tjöldin
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Haustfrí | Kom
Haustfrí | Skuggaleikhús
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku
HYMNASÝN
UMBRA ENSEMBLE –TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

#borginokkar