Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
01, september 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 12.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/glaepafar-islandi-lifandi-hljodbok-glaepasogur-hrekkjavoku
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Birna Pétursdóttir leikkona og sprelligosi og Vilhjálmur B. Bragason, betur þekktur sem vandræðaskáld, leikari og tónlistarmaður lesa kafla úr sínum uppáhalds glæpasögum. Auk þess mun Vilhjálmur leika undir áhrifshljóð og tóna á nýjan flygil hússins.

Viðburðurinn er hluti af dagskránni Glæpafár á Íslandi í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags.

Verkefnið Glæpafár á Íslandi er styrkt af Bókasafnasjóði.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is | 411 6270

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Þjóðahátíð Vesturlands
Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa
Hipsumhaps í Hannesarholti

#borginokkar