UMBRA ENSEMBLE –TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
19, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/tvaer-hlidar-hallgrims-umbra-ensemble
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

Tónlistarhópurinn Umbra mun vinna með valið efni úr bókinni „Hvað verður fegra fundið?“ en bókin er í vinnslu fyrir Minningarár Hallgríms Péturssonar - 350. Bókin inniheldur andlega og veraldlega texta eftir skáldi sem valdir voru af Sr. Irmu Sjörn Óskarsdóttur, Steinunni Jóhannesdóttur, Svanhildi Óskarsdóttiu og Margréti Eggertsdóttur."
Veraldleg ljóð Hallgríms Péturssonar hafa ekki fengið mikla athygli í tónsköpun en eftir hann liggja ljóð og kvæði sem er magnaður spegill á merkilega ævi skáldsins og heimsmynd 17.aldar. Á tónleikunum er jöfnum höndum unnið með trúarleg og veraldleg kvæði Hallgrím - tónefni kemur úr nokkrum áttum, Þjóðlagasafni Bjarna Þorsteinssonar, lagboðum frá miðöldum og eigin tónsmíðum hópsins.

Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangur 3.900 kr.

Svipaðir viðburðir

Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 16.00
Rafvefnaður með Rebekku Ashley
Frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd með börnum
Soft Encounters
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
FB SÝNINGAROPNUN

#borginokkar