Kahalii

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
27, desember 2024 - 19, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni getur að líta ný og nýleg málverk eftir Arngunni Ýr, þar sem listakonan beinir sjónum að eigin landnámi á Hawaii, auk þess að leiða hugann að samspili umhverfis, sögu og landnýtingar. Þar býr hún sér nú heimili á fögrum stað þar sem náttúran víkur smátt og smátt fyrir manngerðum byggingum og eru listaverkin þannig samofin marglaga sögu landsins. Fela verkin þannig jafnt í sér persónulegar vangaveltur listakonunnar sem og víðtækari umfjöllun um jarðrask og þróun byggðar, sem gefur áhorfendum að sama skapi tækifæri til að íhuga eigin samband við sögu og umhverfi.

Svipaðir viðburðir

ORGELTÓNLEIKAR Á ANNAN Í JÓLUM
HÁTÍÐARHLJÓMAR
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Landnám
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Árskortshafar | Á bakvið tjöldin
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Haustfrí | Kom
Haustfrí | Skuggaleikhús
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku
HYMNASÝN
UMBRA ENSEMBLE –TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

#borginokkar