JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
29, desember 2024
Opið frá: 17.00 - 19.00
Vefsíða
https://listvinafelag.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Mótettukórinn, Schola Cantorum, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach í Eldborg Hörpu sunnudaginn 29. desember kl. 17.
Þessir glæsilegu hátíðartónleikar verða lokatónleikar á 42 ára starfsferli Listvinafélagsins í Reykjavík, áður Listvinafélags Hallgrímskirkju, og lýkur þannig einstökum kafla í menningarsögu þjóðarinnar.