JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
29, desember 2024
Opið frá: 17.00 - 19.00

Vefsíða https://listvinafelag.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Mótettukórinn, Schola Cantorum, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach í Eldborg Hörpu sunnudaginn 29. desember kl. 17.

Þessir glæsilegu hátíðartónleikar verða lokatónleikar á 42 ára starfsferli Listvinafélagsins í Reykjavík, áður Listvinafélags Hallgrímskirkju, og lýkur þannig einstökum kafla í menningarsögu þjóðarinnar.

Svipaðir viðburðir

HÁTÍÐARHLJÓMAR
ORGELTÓNLEIKAR Á ANNAN Í JÓLUM
Opnun – Landnám og Kahalii
Landnám
Kahalii
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Árskortshafar | Á bakvið tjöldin
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Haustfrí | Kom
Haustfrí | Skuggaleikhús
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku
HYMNASÝN
Opin smiðja | Listin að brjóta origami

#borginokkar