Opnun – Landnám og Kahalii

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
09, nóvember 2024 - 19, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun tveggja einkasýninga í Hafnarborg. Þá eru það listamennirnir Pétur Thomsen og Arngunnur Ýr sem munu sýna í safninu. Bjóða báðar sýningar upp á spennandi sýn á náttúruna og samband manns við umhverfi sitt, þar sem listamennirnir nálgast viðfangsefnið hvor með sínum hætti.

Svipaðir viðburðir

Sérleiðsögn fyrir árskortshafa | Hallgrímur Helgason: Usli
Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Málþing um styrkjaumhverfi íslenskra listasafna
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
🌬️Leikur að vindi - fjölskyldusmiðja 👨‍👩‍👧‍👦
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Rafvefnaður með Rebekku Ashley
Frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd með börnum
Soft Encounters
FB SÝNINGAROPNUN

#borginokkar