Opnun – Landnám og Kahalii
27, desember 2024 - 19, janúar 2025
(sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00
Vefsíða
https://www.hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun tveggja einkasýninga í Hafnarborg. Þá eru það listamennirnir Pétur Thomsen og Arngunnur Ýr sem munu sýna í safninu. Bjóða báðar sýningar upp á spennandi sýn á náttúruna og samband manns við umhverfi sitt, þar sem listamennirnir nálgast viðfangsefnið hvor með sínum hætti.