• Heim
  • Fréttir úr Reykjavík

Fréttir úr Reykjavík

Áhrif stafrænna umbreytinga á opinbera þjónustu
mynd ráðstefna
Alþjóðleg ráðstefna um áhrif stafrænna umbreytinga á opinbera þjónustu við evrópskan og íslenskan almenning verður haldin í ráðhúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 21. september kl. 9 – 12.

Úthlutað úr Menningarnæturpotti Landsbankans og Reykjavíkurborgar
menningarnæturpottur
Mörg bíða með eftirvæntingu eftir Menningarnótt en hátíðin verður haldin þann 19. ágúst í Reykjavík.

Gönguhátíðin í Reykjavík 2023 hefst í dag
Ganga
Gönguhátíðin í Reykjavík er lýðheilsuhátíð sem er haldin af gönguklúbbnum Veseni og vergangi þriðja árið í röð

Öryrkjar fá Menningarkortið gjaldfrjálst
menningarkort

Vakin er athygli á því að öryrkjar geta fengið menningarkort án þess að greiða fyrir það. Menningarkortið fæst á öllum þeim söfnum og stöðum sem það veitir aðgang að. 

Ný sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Ljósmyndasýning
Sýningin Nálægð samanstendur af þremur ljósmyndaröðum sem spanna 25 ára tímabil og varpa í sameiningu ólíku ljósi á hugtakið nálægð í íslensku samhengi.

Ljósin tendruð á Hamborgartrénu laugardaginn 26. nóvember
Tré
Laugardaginn 26. nóvember klukkan 17:00 verða ljósin á Hamborgartrénu við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn tendruð í 57. skipti.

Reykjavík tilnefnd til Global Tastemaker verðlauna
Icelandic food
Reykjavík hefur verið tilnefnd til fyrstu Global Tastemaker verðlaunanna sem veitt verða á næsta ári.

Leikum að list: Haustfrí grunnskólanna 21.– 25. október
Barn í tréii

Haustfrí grunnskólanna í Listasafni Reykjavíkur.

Við bjóðum börnum og unglingum upp á spennandi ókeypis námskeið í haustfríinu á föstudag og mánudag. Frítt í öll safnhús fyrir fullorðna í fylgd barna!

Aðskotadýr – listsýning Hlutverkaseturs í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Aðskotadýr

Aðskotadýr er yfirskrift listsýningar Hlutverkaseturs í Bryggjusal Sjóminjasafnsins í Reykjavík.

Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson mun opna sýninguna fimmtudaginn 1. september kl: 16:00. Sýningin verður opin til kl. 19:00 á opnunardegi.

Street Wisdom ganga í Laugardalnum
Street wisdom walk
Miðvikudaginn 6. júlí fer fram Street Wisdom ganga í Laugardalnum þar sem þú getur leitað að innblæstri og svörum í kringum þig á meðan þú gengur.

Sex borgarhátíðir hljóta styrk
Óperudagar - Reykjavik Opera Days
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu sérstaks faghóps um að sex hátíðir verði borgarhátíðir Reykjavíkur á árunum 2023-2025.

Ný sýning og götuhátíð í Aðalstræti
Aðalstræti 10 Reykjavík
Borgarsögusafn býður borgarbúum til götuhátíðar í Aðalstræti laugardaginn 7. maí frá kl. 13-16. Tilefnið er opnun nýrrar sýningar í Aðalstræti 10.

#borginokkar