• Heim
  • Fréttir úr Reykjavík

Fréttir úr Reykjavík

Landslagsljósmyndir sem færa okkur fegurð og þekkingu
Lava running
Landslagsljósmyndir sem fær okkur fegurð og þekkingu er yfirskrift hádegiserindis sem Gunnar Hersveinn heimspekingur heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 28. apríl kl. 12:10.

Vatnslitasmiðja: Ljósbrot í hafinu
Feather painting
Ljósbrot í hafinu er yfirskrift vatnslitasmiðju sem fram fer í Sjóminjasafninu í Reykjavík 3. apríl n.k. kl. 14-15. Smiðjan er ætluð börnum og fjölskyldum þeirra.

Plöntuleikhús fyrir krakka í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Sunnudaginn 20.febrúar kl. 13-15. Hvað er plöntuleikhús? Er hægt að búa til leikhús þar sem plöntur eru einu listamennirnir?

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur í vetrarfríi 17-20. febrúar

Örnámskeið, galdraleiðsögn og vísindasmiðja Fimmtudag til sunnudags, 17-20. febrúar á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi

Árstíðir birkisins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýning ljósmyndarans Elíasar Arnars „Árstíðir birkisins“ opnar í Skotinu í Ljósmyndasafni Íslands 3. febrúar næstkomandi, kl 16. Sýninging samanstendur af tólf innrömmuðum ljósmyndum af íslenska birkinu í öllum árstíðum.

Ný sýning – Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir
Listasafn Reykjavíkur kynnir með stolti viðamikla yfirlitssýningu á verkum Birgis Andréssonar, Eins langt og augað eygir. Sýningin verður opin gestum á Kjarvalsstöðum, frá og með laugardeginum 29. janúar

„Augnablik af handahófi“ í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýningin „Augnablik af handahófi“ er byggð upp á sjónrænum þáttum sem safnað er saman úr safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur og textum sem fengnir eru úr prentuðum ritum.

Engar brennur í ár á höfuðborgarsvæðinu
Engar brennur verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu annað árið í röð sökum covid.

Betri Stofan opnar í Hafnarfirðinum
Opnað hefur verið fyrir glæsilegt húsnæði á efstu hæð Fjarðarins sem kallast Betri Stofan, og er fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og stofnanir sem vilja hafa aðstöðu til að vinna, hittast eða funda á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar.

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnar þann 18. desember 2021 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Að þessu sinni útskrifast átta nemendur frá Ljósmyndaskólanum. Útskriftarverk þeirra eru fjölbreytt enda spanna viðfangsefni og aðferðir nemenda vítt svið.

Miðstöð skóla, menningar og íþrótta opnar í Úlfarsárdal
Fjöldi fólks var samankominn í nýrri hverfamiðstöð í Úlfarsárdal sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði formlega í morgun. Í miðstöðinni er ný sundlaug og nýtt bókasafn.

Um íslensku jólafólin: Grýlu, Leppalúða og jólasveinana
Um íslensku jólafólin: Grýlu, Leppalúða og jólasveinana er yfirskrift erindis sem Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur heldur í Landnámssýningunni laugardaginn 4. desember kl. 15. Þar segir hún frá óhugnanlegum sögum og þjóðtrú sem umlykur hina hræðilegu jólafjölskyldu hennar Grýlu, en þau eru svo sannarlega ekki öll þar sem þau eru séð.

#borginokkar