Haustfrí | Skuggaleikhús

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
25, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í skuggalega skuggaleikhúsinu leikum við okkur með ljós og skugga. Þú býrð til þínar eigin sögupersónur og leikur þér með þær eins og þér finnst skemmtilegast.

Kannski viltu búa til leikrit með vini þínum eða bara sjá fígúruna þína stækka og stækka á veggnum.

Ævintýrin eru rétt handan við hornið, þú þarft bara að búa þau til!

Engin skráning og öll velkomin.

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

HÁTÍÐARHLJÓMAR
ORGELTÓNLEIKAR Á ANNAN Í JÓLUM
Landnám
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Árskortshafar | Á bakvið tjöldin
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Haustfrí | Kom
Haustfrí | Skuggaleikhús
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku
HYMNASÝN
UMBRA ENSEMBLE –TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

#borginokkar