Haustfrí | Skuggaleikhús

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
21, september 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í skuggalega skuggaleikhúsinu leikum við okkur með ljós og skugga. Þú býrð til þínar eigin sögupersónur og leikur þér með þær eins og þér finnst skemmtilegast.

Kannski viltu búa til leikrit með vini þínum eða bara sjá fígúruna þína stækka og stækka á veggnum.

Ævintýrin eru rétt handan við hornið, þú þarft bara að búa þau til!

Engin skráning og öll velkomin.

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar