Haustfrí | Skuggaleikhús

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
19, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í skuggalega skuggaleikhúsinu leikum við okkur með ljós og skugga. Þú býrð til þínar eigin sögupersónur og leikur þér með þær eins og þér finnst skemmtilegast.

Kannski viltu búa til leikrit með vini þínum eða bara sjá fígúruna þína stækka og stækka á veggnum.

Ævintýrin eru rétt handan við hornið, þú þarft bara að búa þau til!

Engin skráning og öll velkomin.

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
FB SÝNINGAROPNUN
UNGLEIKUR
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
PLAKAT UNGLISTAR – SÝNINGAROPNUN
“ ÁTÖK“ - TÍSKUSÝNING
GÖTULIST Í REYKJAVÍK – SÝNINGAROPNUN

#borginokkar