Haustfrí | Kom

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
21, september 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þú færð orðalista og átt að finna myndir í tímaritunum af því sem er á listanum. Þú ræður hvort þú farir í keppni við einhvern annan við að finna réttu myndirnar eða hvort þú vinnir með einhverjum öðrum að leitinni.

Myndirnar sem þú klippir út er svo hægt að líma á blað og búa þannig til skemmtilegar klippimyndir.

Það er líka hægt að æfa sig í stafrófinu með því að raða myndunum í stafrófsröð, t.d. ef þú finnur apa þá er hann fyrstur, svo kemur árabátur og svo framvegis.

Tímarit og annað efni á staðnum.

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra

#borginokkar