Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
29, desember 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/vidburdir/aramotahattar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig áramótahatt ætlar þú að hafa á höfðinu þegar þú stígur inn í nýja árið 2025?! Verður formið keilulaga, kringlótt eða kassalaga eins og pípuhattur? Verður efnið glansandi eða matt, skreytt borðum eða kögri?

Áramótahattasmiðjan er orðin árviss hefð á Hönnunarsafninu. Hún er leidd af hattagerðameisturunum Önnu Gullu og Harper sem mynda hönnunarteymið Hage Studio. Þau sérhæfa sig í hönnun og handverki hatta, með áherslu á náttúrulegan efnivið. Hage eru með bækistöðvar sínar í Kölingared í Svíþjóð og Reykjavík.

Smiðjan er hluti af mánaðarlegri fjölskyldudagskrá Hönnunarsafns Íslands. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum.

Svipaðir viðburðir

ORGELTÓNLEIKAR Á ANNAN Í JÓLUM
HÁTÍÐARHLJÓMAR
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Landnám
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Árskortshafar | Á bakvið tjöldin
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Haustfrí | Kom
Haustfrí | Skuggaleikhús
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Glæpafár á Íslandi | Lifandi hljóðbók - Glæpasögur á Hrekkjavöku
HYMNASÝN
UMBRA ENSEMBLE –TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

#borginokkar