Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
29, desember 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/vidburdir/aramotahattar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig áramótahatt ætlar þú að hafa á höfðinu þegar þú stígur inn í nýja árið 2025?! Verður formið keilulaga, kringlótt eða kassalaga eins og pípuhattur? Verður efnið glansandi eða matt, skreytt borðum eða kögri?

Áramótahattasmiðjan er orðin árviss hefð á Hönnunarsafninu. Hún er leidd af hattagerðameisturunum Önnu Gullu og Harper sem mynda hönnunarteymið Hage Studio. Þau sérhæfa sig í hönnun og handverki hatta, með áherslu á náttúrulegan efnivið. Hage eru með bækistöðvar sínar í Kölingared í Svíþjóð og Reykjavík.

Smiðjan er hluti af mánaðarlegri fjölskyldudagskrá Hönnunarsafns Íslands. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum.

Svipaðir viðburðir

Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Opnun – Landnám og Kahalii
Kahalii
FB SÝNINGAROPNUN
UNGLEIKUR
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
GÖTULIST Í REYKJAVÍK – SÝNINGAROPNUN
KLASSA TÓNAR
KÓR & KLÓR
KÓR & FLÓR

#borginokkar