Garnskiptimarkaður og samprjón
26, desember 2024 - 30, maí 2025
(sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.00 - 12.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Verið hjartanlega velkomin á garnskiptimarkað og samprjón á Sjóminjasafninu sunnudaginn 6. október kl. 14-16. Þá gefst tækifæri til að losa sig við garn sem nýtist ekki og næla sér í efni í næsta prjónaverkefni. Allt afgangsgarn er velkomið, hvort sem það er heil dokka eða rest af hnykli.