Landnám

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
30, desember 2024 - 16, febrúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Mannöldin og hið yfirstandandi sjötta aldauðaskeið eru viðfangsefni einkasýningar Péturs Thomsen, Landnáms, í Hafnarborg. Þar verða sýnd ný ljósmyndaverk þar sem hinn rannsakandi eiginleiki ljósmyndamiðilsins er nýttur til að fjalla um áhrif mannsins á jörðina – hvernig maðurinn notar og nýtir land – sem og þau ummerki sem framkvæmdir mannsins skilja eftir sig í náttúrunni.

Svipaðir viðburðir

Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Dótabúðin - Vélmennasmiðja
FB SÝNINGAROPNUN
UNGLEIKUR
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
Sýningaropnun: Götulist í Reykjavík
DANSA, TEYGJA & TVISTA

#borginokkar