Leiðsögn á ensku
25, október 2024 - 30, maí 2025
(sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.00 - 12.00
Vefsíða
https://borgarsogusafn.is/adalstraeti
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Borgarsagan í hnotskurn. Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.