Opin smiðja | Listin að brjóta origami

Kollagrund 2, 116 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Klébergi
01, september 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 12.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/opin-smidja-listin-ad-brjota-origami
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verið velkomin í opna smiðju þar sem við æfum okkur að búa til japanskt origami.

Origami aðferðin gengur út á að móta skúlptúr úr flötum pappír með því að brjóta hann saman eftir kúnstarinnar reglum. Í origami er pappír hvorki klipptur né límdur.

Við munum endurnýta ýmsar gerðir af pappír og allt efni verður á staðnum, en þó velkomið að koma með pappír af heiman.

Öll velkomin, ekki þarf að skrá sig og fólk getur komið og farið hvenær sem er á meðan smiðjan er opin.

Nánari upplýsingar:
kleberg@borgarbokasafn.is | 411 6275

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Þjóðahátíð Vesturlands
Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa
Hipsumhaps í Hannesarholti
Leikum að list | Málum allan heiminn!

#borginokkar