HITTUMST 2024
  • Home
  • HITTUMST 18. apríl 2024

HITTUMST 18. apríl 2024

Ferðasýningin HITTUMST verður haldin fimmtudaginn 18. apríl kl. 13.00 - 16.30 í Hafnarhúsinu.

HITTUMST er vettvangur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu til að kynna vörur sína og þjónustu fyrir öll áhugasöm og um leið styrkja tengsl og þekkingu sín á milli. 

Við hvetjum öll í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu hvort sem er frá fyrirtækjum, stofnunum eða sveitarfélögum að mæta og kynna sér það sem svæðið hefur upp á að bjóða. 

Nánari upplýsingar veita Íris María Stefánsdóttir og Margrét Wendt.

HITTUMST er á Facebook - endilega fylgstu með viðburðinum á Facebook og fáðu nýjustu fréttir af HITTUMST.

Árnastofnun
Aurora Reykjavík
BagBee
Basecamp Iceland 
Borgarsögusafn
Center Hotels
Eimverk Distillery
Elding 
Elliðaárstöð
Expedia Group
Exploring Iceland
Flame Restaurant
FlyOver Iceland
Gljúfrasteinn
Gray Line Iceland
Hafnarfjarðarbær
Harpa tónlistar- og 
ráðstefnuhús í Reykjavík
 
Iceland Hotel Collection By Berjaya
Iceland Travel
Icelandair 
ICELANDIA
Íshestar
Íslandshótel
Jarðhitasýningin
Jómfrúin
Keahótel
Kópavogsbær
Lava Show
Listasafn EInars Jónssonar
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Magic Ice
MEKÓ

 
Menning í Garðabæ
Mosfellsbær
Perlan
Pink Iceland
Reykjavík - menningar- og íþróttasvið
Samtök um söguferðaþjónustu (SSF)
Sky Lagoon
Seltjarnarnesbær
Special Tours
Þjóðminjasafn Íslands
TourDesk
Trawire
Volcano Trails
Whale Safari
Your Friend in Reykjavík





 

Allir aðilar að Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, hvort sem er fyrirtæki, stofnanir eða sveitafélög, eru hvattir til að taka þátt og sýna það sem áfangastaðurinn hefur upp á að bjóða. 
 

Þátttökuverðið 20.000 kr. fyrir bás. Einn bás er eitt hringborð og pláss fyrir einn Roll-up stand (að hámarki 1 metri að breidd). 
 

Hús opnar kl. 11.30 fyrir uppsetningu. 

Opið hús fyrir gesti kl. 13.00-16.30. 

Búbblustund fyrir aðildarfélaga kl. 16.30.
 

Skráning hefst HÉR mánudaginn 19. febrúar og lýkur 22. mars.

Öll sem tengjast og hafa áhuga á ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu eru hjartanlega velkomin á HITTUMST. 
 

Aðgangur er ókeypis og skráning ekki nauðsynleg.

Þegar þú mætir á HITTUMST getur þú skráð þig í lukkupott og átt möguleika á að vinna stórkostlega vinninga frá ferðaþjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. 


Vinningar eru í boði eftirfarandi fyrirtækja: 


Elding 
FlyOver Iceland 
Icelandair 
ICELANDIA 
Iceland Hotel Collection by Berjaya
Íslandshótel 
Lava Show 
Sky Lagoon 
Special Tours