
Málþing (Symposium) um Öskjugos 1875
Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík
Dates
Edda
28, March 2025
Open from 3.00pm - 5.00pm
Website
https://heimuriordum.is/
General Admission See on official website
Árið 1875 var mikið eldgos (volcanic eruption) í Öskju sem byrjaði 28. mars. Þetta voru náttúruhamfarir (natural disaster) sem höfðu mikil áhrif á líf fólks á Austurlandi. Við ætlum að halda málþing (symposium) um gosið og áhrif þess. Málþingið er á íslensku. Öll velkomin!
Hvar: Þetta er í fyrirlestrasalnum (lecture hall) í Eddu.
Hvenær: 28. mars, klukkan 15:00-17:00.
Dagskrá:
Elsa Guðný Björgvinsdóttir: „Allt dauðlegt hlítur að deyja“. Upplifun fólks af öskufallinu 1875.
Katelin Marit Parsons: Handrit á hrakhólum. Öskjugos, vesturferðir og austfirsk handritamenning.
Atli Antonsson: Eldfjallið, Íslendingurinn og heimurinn. Um eldgos í ljóðum frá síðari hluta nítjándu aldar.