Jólaborgin
Reykjavík er komin í jólabúning og á aðventunni verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í miðborginni og víðar. Jólakötturinn er nú kominn á sinn stað og jólaljósin, um 200 perur og 20 kílómetrar af jólaseríum, setja svip sinn á umhverfið. Oslóartréð, sem á sér fastan sess í hugum borgarbúa, lýsir upp Austurvöllinn og er ómissandi hluti af jólaborginni. Kynntu þér hina fjölbreyttu dagskrá sem er í boði í desember. Góða skemmtun.