Decorations hanging from the ceiling in City hall
  • Heim
  • Jólaskógur í Ráðhúsinu

Jólaskógur í Ráðhúsinu

Tjarnarsal Ráðhússins verður venju samkvæmt umbreytt í jólaskóg í aðdraganda hátíðanna þar sem fjölskyldur geta komið saman, slakað á, leikið sér og virt fyrir sér dýrðina. Það eru hönnuðirnir Tanja Levý og Jökull Jónsson sem munu hafa veg og vanda að jólaskóginum í ár.

Skógurinn verður komin upp 6. desember.

#borginokkar