Vínstúkan Tíu Sopar á Þorláksmessu

Laugavegur 27, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Vínstúkan Tíu Sopar
23, desember 2024
Opið frá: 17.00 - 21.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Jólasveinarnir Ívar Pétur og Örvar Smárason gleðja gangandi vegfarendur á þorláksmessu.
Þessir jólavinir hafa sankað að sér skrítnustu og flottustu jólalögum allra tíma og pússað saman á sinn einstaka máta.
Vopnaðir yfirgengilegu ljósashowi, reykvél og jóladiskómúsík verða þeir til staðar fyrir öll sem vilja dansa á sig hita eða bara gleyma sér í jólagleði í smá stund.
Vínstúkan verður að sjálfsögðu með heita drykki úti og kalda drykki inni í hlýjunni

Svipaðir viðburðir

Vínstúkan Tíu Sopar á Þorláksmessu
Þorlákstónar Kammerkórsins Huldur
Viðlag syngur inn jólin
Aðventu-knúsa-heimsókn Tufta
Harmonikkusystur
Silfurbjöllurnar klingja inn jólin!
Listin og friðsemdin
Jólaóróatorían
Tvö Hjörtu syngja inn jólin
Jóladalurinn 2024
Jólamarkaður við Austurvöll
Syngjum jólin inn!
ORGELTÓNLEIKAR Á ANNAN Í JÓLUM
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

#borginokkar