Jóladalurinn 2024

Engjavegur , 104 Reykjavík

Dagsetningar
Fjölskyldu- og húsdýragarður
29, nóvember 2024 - 22, desember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 17.00 - 20.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hefur verið breytt í sannkallaðan Jóladal með hundruðum þúsunda jólaljósa. Kvöldopnanir verða í garðinum alla aðventuna líkt og undanfarin ár en opið verður til klukkan 20 föstudaga til sunnudaga frá 29.nóvember til jóla. Verkefnið Jólaland í Laugardalnum var kosið í hverfakosningum í fyrra og því býður „Hverfið Mitt“ öllum að heimsækja jólaljósaskreyttan Fjölskyldu- og húsdýragarðinn frá kl. 17 – 20 föstudaga til sunnudaga á aðventunni. Hefðbundinn opnunartími er annars alla daga frá kl. 10 til 17 og þá gildir hefðbundinn aðgangseyrir.

Svipaðir viðburðir

Jólabingó -með Lalla töframanni
Jóladalurinn 2024
Christmas BINGO in English
Myndlistar bar svar
Coming Closer
Jólamarkaður við Austurvöll
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.

#borginokkar