Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu

Pósthússtræti 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Austurvöllur
01, desember 2024
Opið frá: 16.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Jólaljósin á Oslóartrénu verða tendruð fyrsta sunnudag í aðventu við hátíðlega athöfn á Austurvelli.
🎄
Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika aðventu- og jólalög frá kl 15.30.
Fyrir athöfnina mun tröllið Tufti mæta á Austurvöll og gleðja gesti.
Friðrik Dór og Una Torfa munu flytja falleg jólalög ásamt ljómsveit. Einnig munu jólasveinarnir Bjúgnakrækir og Askasleikir stelast í bæinn og syngja og skemmta kátum krökkum.
Kynnir er Katla Margrét Þorgeirsdóttir og verður dagskráin túlkuð á táknmáli.
🎄🎅✨
Gleðilega hátíð!

Svipaðir viðburðir

Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Jón Halldór
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Dótabúðin - Vélmennasmiðja
UNGLEIKUR
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
FB SÝNINGAROPNUN
PLAKAT UNGLISTAR – SÝNINGAROPNUN
“ ÁTÖK“ - TÍSKUSÝNING

#borginokkar