“ ÁTÖK“ - TÍSKUSÝNING

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks
27, nóvember 2024
Opið frá: 12.15 - 13.00

Vefsíða http://unglist.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Komdu og upplifðu ferska og djarfa hönnun nemenda í fatahönnun. Þema sýningarinnar er “átök” – innri sem ytri – þar sem hver flík segir einstaka sögu í gegnum liti, form og efni. Ógleymanlegur viðburður þar sem framtíð íslenskrar tísku og listsköpunar rís á sviðið.

Svipaðir viðburðir

Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Dótabúðin - Vélmennasmiðja
FB SÝNINGAROPNUN
UNGLEIKUR
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
PLAKAT UNGLISTAR – SÝNINGAROPNUN
“ ÁTÖK“ - TÍSKUSÝNING

#borginokkar