Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Kringlunni
16, október 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.15 - 13.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Okkur langar að bjóða foreldrum með börn á aldrinum 0-3 ára að kíkja til okkar í notalega morgunstund. Njótum samveru, spjöllum, leikum og kynnumst sniðugum bókum fyrir þennan aldur.

Við munum hefja bókaspjallið klukkan 11:00 og er tilvalið að mæta aðeins fyrr, fá sér kaffi og koma sér fyrir annað hvort í sófunum okkar eða á mottunni. Tilvalin stund fyrir þá sem langar að fræðast örlítið um hvaða barnabækur eru í boði, hitta aðra fullorðna eða einfaldlega leiðist aðeins í fæðingarorlofinu. ;)
Hlökkum til að sjá sem flesta!

Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur L. Ragnarsdóttir
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6200

Svipaðir viðburðir

Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Sérleiðsögn fyrir árskortshafa | Hallgrímur Helgason: Usli
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Málþing um styrkjaumhverfi íslenskra listasafna
Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Opnun – Landnám og Kahalii
Kahalii
🌬️Leikur að vindi - fjölskyldusmiðja 👨‍👩‍👧‍👦
Leiðsögn | Hallgrímur Helgason: Usli
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum

#borginokkar