Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið

Grasagarðurinn

Dagsetningar
Grasagarður Reykjavíkur
19, september 2024 - 21, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 17.00 - 18.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Langar þig að rækta vínvið með góðum árangri eða spennandi skrautjurtir sem þrífast ekki utandyra á Íslandi?
Þriðjudaginn 5. nóvember nk. kl. 17 munu garðyrkjufræðingar Grasagarðs Reykjavíkur fjalla um hvaða plöntur henta í gróðurhús og garðskála, hvort sem um er að ræða heit, köld eða frostfrí og fara yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga varðandi þrif, klippingar, áburðargjöf og fleira.
Fræðslan fer fram í garðskála Grasagarðsins.
Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

Svipaðir viðburðir

Hvað er líffræðileg fjölbreytni? | Menning á miðvikudögum
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 16.00
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Í draumheimum | Ragnheiður Ingunn og Eva Þyri | Tíbrá
Leslyndi með Hallgrími Helgasyni
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
Iceland Airwaves
Myndaþraut
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
FB SÝNINGAROPNUN
UNGLEIKUR
PLAKAT UNGLISTAR – SÝNINGAROPNUN
“ ÁTÖK“ - TÍSKUSÝNING
GÖTULIST Í REYKJAVÍK – SÝNINGAROPNUN
KLASSA TÓNAR
KÓR & KLÓR
KÓR & FLÓR
“JAM SESSION“ LEIKIÐ AÐ FINGRUM FRAM

#borginokkar