Klassík í Hjallakirkju

Álfaheiði 17, 200 Kópavogur

Dagsetningar
Hjallakirkja
21, nóvember 2024 - 24, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 21.00

Vefsíða https://tix.is/event/18614/klassik-i-hjallakirkju
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Kvennakórinn Vox feminae syngur fallega klassíska tónlist í Hjallakirkju sunnudaginn 24. nóvember kl.16.

Flutt verður Messa ópus 126 eftir Josef Rheinberger og þrjár Mótettur eftir Felix Mendelssohn. Rheinberger og Mendelssohn voru þýsk nítjándu aldar tónskáld. Verkin sömdu þeir fyrir kvennakór og orgel við trúarlegan latneskan texta.

Svipaðir viðburðir

Að standa á haus: DJ Jón Halldór
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
LHÍ Jam Session
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Opnun – Landnám og Kahalii
Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum

#borginokkar