Klassík í Hjallakirkju

Álfaheiði 17, 200 Kópavogur

Dagsetningar
Hjallakirkja
19, september 2024 - 24, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 16.30

Vefsíða https://tix.is/event/18614/klassik-i-hjallakirkju
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Kvennakórinn Vox feminae syngur fallega klassíska tónlist í Hjallakirkju sunnudaginn 24. nóvember kl.16.

Flutt verður Messa ópus 126 eftir Josef Rheinberger og þrjár Mótettur eftir Felix Mendelssohn. Rheinberger og Mendelssohn voru þýsk nítjándu aldar tónskáld. Verkin sömdu þeir fyrir kvennakór og orgel við trúarlegan latneskan texta.

Svipaðir viðburðir

Sérleiðsögn fyrir árskortshafa | Hallgrímur Helgason: Usli
Málþing um styrkjaumhverfi íslenskra listasafna
Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
🌬️Leikur að vindi - fjölskyldusmiðja 👨‍👩‍👧‍👦
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Rafvefnaður með Rebekku Ashley
Frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd með börnum
Soft Encounters
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur

#borginokkar