Jólakötturinn mætir á Lækjartorg

Lækjartorg , 101 Reykjavík

Dagsetningar
Lækjartorg
21, nóvember 2024
Opið frá: 20.00 - 21.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Laugardaginn 16. nóvember klukkan 17.00 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi.
Lúðrasveitin Svanur mun leika jólalög og hjónin Grýla og Leppalúði verða á staðnum.

Jólakötturinn (Jóhannes úr Kötlum)
Þið kannist við jólaköttinn,
– sá köttur var gríðarstór.
Fólk vissi ekki hvaðan hann kom
eða hvert hann fór.
Hann glennti upp glyrnurnar sínar,
glóandi báðar tvær.
– Það var ekki heiglum hent
að horfa í þær.

Svipaðir viðburðir

Að standa á haus: DJ Jón Halldór
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
LHÍ Jam Session
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum

#borginokkar