Syngjum jólin inn!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
22, desember 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/syngjum-jolin-inn-3
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

SYNGJUM JÓLIN INN!
Kórsöngur, almennur söngur & lestrar
Sunnudagur 22. desember 2024 kl. 17.00

Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Kór Langholtskirkju
Magnús Ragnarsson stjórnandi
Graduale Nobili
Agnes Jórunn Andrésdóttir stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson orgel

Að syngja jólin inn er vel þekkt á Englandi og víða á Norðurlöndunum. Þar gefst kirkjugestum kostur á að undirbúa jólahátíðana með því að syngja marga af ástsælustu jólasálmunum auk þess að hlýða á fallegan kórsöng og lestra.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á AÐVENTUNNI!

Svipaðir viðburðir

Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Að standa á haus: Sandrayati og Laglegt
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Könglar og kósý | Fjölskyldustund á Lindasafn
Dótabúðin - Vélmennasmiðja
FB SÝNINGAROPNUN
UNGLEIKUR
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Laugardagur
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur
Sýningaropnun: Götulist í Reykjavík
DANSA, TEYGJA & TVISTA

#borginokkar