Viðlag syngur inn jólin
Skólavörðustígur 1, 101 Reykjavík
Dagsetningar
Miðborg Reykjavíkur
23, desember 2024
Opið frá: 16.00 - 18.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Söngleikjakórinn Viðlag lyftir upp jólaösinni á Þorláksmessu með nokkrum vel völdum teiknimyndalögum með frumsömdum jólatextum. Kórinn heldur fyrstu örtónleikana kl. 16:00 á regnbogagötunni en verður svo á ferðinni næstu tvo tímana og tekur lagið á nokkrum stöðum.
Viðburðurinn er styrktur af Jólaborginni.