Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
25, september 2024
Opið frá: 17.30 - 19.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/heimili-heimsmarkmidanna-hvernig-er-jofnudur/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Íslenskt samfélag er talið opið og umburðarlynt, en hver er upplifun fatlaðs fólks á jöfnuði, aðgengi og inngildingu í íslensku samfélagi.

Við fá um til okkar Steinunni Ásu (Stása) úr "Með okkar augum", Hauk Guðmundsson - formann Átaks, Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur - leikkonu og félagsfræðing, og Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur - framkvæmdastjóra Átaks. Þau munu deila frá sinni reynslu og þekkingu og skapa líflegt samtal við áheyrendur um þetta mikilvæga mál.

Fundarstjórn verður í traustum höndum Guðrúnar Sóleyjar.

Fundurinn verður í beinu streymi og aðgengilegur á facebooksíðu Hannesarholts.

Þetta er gjaldfrjáls viðburður í boði Hollvinafélags Hannesarholts og öll eru velkomin.

Svipaðir viðburðir

Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Syngjum saman | Jólasöngstund
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!

#borginokkar