Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
25, september 2024
Opið frá: 17.30 - 19.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/heimili-heimsmarkmidanna-hvernig-er-jofnudur/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Íslenskt samfélag er talið opið og umburðarlynt, en hver er upplifun fatlaðs fólks á jöfnuði, aðgengi og inngildingu í íslensku samfélagi.

Við fá um til okkar Steinunni Ásu (Stása) úr "Með okkar augum", Hauk Guðmundsson - formann Átaks, Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur - leikkonu og félagsfræðing, og Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur - framkvæmdastjóra Átaks. Þau munu deila frá sinni reynslu og þekkingu og skapa líflegt samtal við áheyrendur um þetta mikilvæga mál.

Fundarstjórn verður í traustum höndum Guðrúnar Sóleyjar.

Fundurinn verður í beinu streymi og aðgengilegur á facebooksíðu Hannesarholts.

Þetta er gjaldfrjáls viðburður í boði Hollvinafélags Hannesarholts og öll eru velkomin.

Svipaðir viðburðir

Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Sérleiðsögn fyrir árskortshafa | Hallgrímur Helgason: Usli
Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Málþing um styrkjaumhverfi íslenskra listasafna
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
🌬️Leikur að vindi - fjölskyldusmiðja 👨‍👩‍👧‍👦
Leiðsögn | Hallgrímur Helgason: Usli
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum

#borginokkar