Hipsumhaps í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
24, ágúst 2024 - 21, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 22.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/hipsumhaps-i-hannesarholti/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Laugardaginn 21. september ætla Hipsumhaps að halda tónleika í Hannesarholti. Við ætlum að hafa það næs saman og láta hversdagsskáldið Fannar Inga Friðþjófsson leiða gesti í gegnum tóna og tal líkt og enginn sé morgundagurinn. Þetta hefur staðið til lengi og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Miðaverð er 4.900 kr og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Húsið opnar 19:30 og gengið er inn í Hljóðberg í Hannesarholti af Skálholtsstíg.

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Þjóðahátíð Vesturlands
Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa
Hipsumhaps í Hannesarholti

#borginokkar