Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra

Grasagarðurinn

Dagsetningar
Grasagarður Reykjavíkur
21, september 2024 - 22, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hádegisganga í Grasagarði Reykjavíkur á degi íslenskrar náttúru, 16. september kl. 12.

Á degi íslenskrar náttúru ætlum við að skoða hið nána samband milli smádýra og gróðurs þar sem hin óvæntustu atriði hafa áhrif, allt frá daglegum rútínum býflugna yfir í tungumál trjáa og tímaskyn skordýra.
Við skoðum hvernig smádýr og plöntur spila saman til að mynda undirstöður vistkerfisins, áhrif þessa sambands á okkur mannfólkið og hvernig við sjálf höfum áhrif á náttúruna.
Genginn verður hringur um Grasagarðinn undir leiðsögn Jóhannesar Bjarka Urbancic Tómassonar líffræðings. Og hver veit nema við hittum nokkur dýr á leiðinni.

Gangan hefst við aðalinngang Grasagarðsins kl. 12.
Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

Svipaðir viðburðir

Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð

#borginokkar