Ull

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
19, september 2024 - 27, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/syningar/ull
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Raunveruleikinn og óraunveruleikinn mætast í verkum Judith Amalíu Jóhannsdóttur og Maju Sisku.

Maja Siska leggur áherslu á sjálfan efniviðinn og handverkið. Hún vill að við skynjum í þaula það sem við nemum með bæði augum og höndum. Sömuleiðis vill hún að finnum hvaðan efniviðurinn kemur og hvernig hann hefur verið unninn. Hér er sjálft vinnuferlið sett á oddinn.

„Í þýsku er til orðið „begreifen“ sem þýðir bæði að snerta og skilja. Ég tengi sterkt við það.“

Judith Amalía er hugfangin af óskastundinni, augnablikinu þegar gáttir opnast úr hversdagsleikanum inn í veröld drauma og ævintýra. Kórónur og töfrastafir eru hefðbundin ævintýratákn. Uppistaða verkanna er annars vegar handspunnin ull sem verður til í óútreiknanlegu flæði og hins vegar blúnduprjón þar sem hver lykkja er hamin samkvæmt fyrirfram ákveðinni forskrift. Með þessu myndast spenna milli tveggja andstæðna, hversdagsleikans og töfranna.

Svipaðir viðburðir

Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð

#borginokkar