Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
21, september 2024 - 24, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/haustfri-rafmagnadur-taktur-taktsmidar-med-fusion-groove
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Er hægt að búa til lag úr fuglasöng? Hvernig bý ég til til reggaeton takt? Get ég búið til lag bara með aðeins þremur nótum? Í smiðjunni lærum við að búa til takta og grunn að lagi. Við klippum saman búta (samplers) úr tilbúnum hljóðum og tónlist, tökum upp ný hljóð og búum til eins konar hljóðfæri úr hljóðum í nærumhverfinu og poppmenningunni.

Komdu í smiðjuna rafmagnaður taktur, gerum tilraunir saman og gefum sköpunargleðinni lausan tauminn.

Vigfús Karl er tónlistarmaður og plötusnúðurinn Fusion Groove. Hann hefur þeytt skífum alla sína fullorðinsævi og unnið í tónlistargeiranum í fjöldamörg ár við hin ýmsu verkefni. Hann er einnig frístundarleiðbeinandi og hefur lengi kennt börnum og ungmennum? raftónlistargerð og taktsmíðar.

Aldur: Smiðjan er fyrir börn fædd 2012, 2013, 2014 og 2015

Tími: Smiðjan stendur yfir í 2 daga kl. 10:00-12:00

Skráning á sumar.vala.is

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100

Svipaðir viðburðir

Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð

#borginokkar