Haustfrí | Draugaleg Sögustund

Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
22, september 2024 - 24, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/haustfri-draugaleg-sogustund
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verið velkomin á draugalega sögustund á bókasafninu þar sem við lesum saman Draugahúsið í skóginum eftir sænska rithöfundinn Kicki Stridh og myndhöfundinn Evu Eriksson og Það er draugur í húsinu eftir Oliver Jeffers. Að lestri loknum spjöllum við saman og föndrum eitthvað draugalegt.

Öll velkomin, kaffi á boðstólum fyrir fullorðna fólkið.

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270

Svipaðir viðburðir

Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra

#borginokkar