Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
19, september 2024 - 27, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/vidburdir/vik-prjonsdottir-aevisaga
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Brynhildur Pálsdóttir, einn af hönnuðum og stofnendum Víkur Prjónsdóttur, reku áhugaverða sögu verkefnisins frá því það var stofnað árið 2005 til dagsins í dag. Vík Prjónsdóttir er þekkt fyrir frumlega hönnuð teppi og fatnað úr íslenskri ull. Þjóðsögur, náttúran og töfrar hversdagsins eru helsti innblástur að verkunum. Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili má sjá tvö teppi frá Vík Prjónsdóttur en safnið varðveitir um 15 teppi og flíkur frá Vík auk frumgerða og tilrauna.

Svipaðir viðburðir

Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð

#borginokkar