Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
24, ágúst 2024 - 16, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 22.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/heimili-heimsmarkmidanna-gedheilsa/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig styðjum við hvort annað? Hvernig hafa náin sambönd og samskipti áhrif á geðheilsu okkar? Mörgum finnst samskiptin í samfélaginu hafa breyst og orðið harðari, hvaða áhrif hefur það á okkur? Af hverjum hugsum við ekki um forvarnir við geðsjúkdómum eins og við hugum að annarri líkamlegri heilsu?
Á þessum fundi Heimilis Heimsmarkmiðanna snúum við okkur að félagslegum markmiðum Heimsmarkmiðanna, og ræðum um geðheilsu.
Sérfræðingateymið kemur úr ólíkum áttum og mun deila vitneskju og reysnlu sinni.
Héðinn Unnsteinsson – rithöfundur og skáld, fyrrverandi stefnumótasérfæðingur i geðheilbrigðismálum fyrir Forsætisráðuneytið og World Health Organization.
Ólafur Þór Ævarsson – geðlæknir og stofnandi Streituskólans.
Tómas Kristjánsson – sálfræðingur og lektor við HÍ.
Elísabet Jökulsdóttir – rithöfundur og skáld mun stýra fundinum og leiða umræðuna.
Þessi opni vettvangur verður haldinn í Hljóðbergi í Hannesarholti og er gestum gjaldfrjáls. Gengið er inn frá Skálholtsstíg.

Svipaðir viðburðir

Árskorthafar | Er þetta list?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen
Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Leiðsögn á pólsku
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).

#borginokkar