Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
30, ágúst 2024 - 03, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/heimili-heimsmarkmidanna-matarsoun/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

5.800 tonnum af mat og drykk sé hent af reykvískum heimilum árlega.  Samkvæmt mælingum inn á sautján heimilum hendir hver einstaklingur um 48 kg á ári sem gerir um 150 þúsund krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu.

Á þessum þriðja fundi Heimilis Heimsmarkmiðanna rýnum við í matarvenjur okkar og hvar möguleikar eru til að innleiða sjálfbærni-hugsjón þegar kemur að innkaupum, eldamennsku og nýtingu. Við fáum til okkur sérfræðinga úr fremstu röð.

Margrét Sigfúsdóttir - fyrrverandi skólastjóri Hússtjórnarskólans.

Sólveig Ólafsdóttir - sagnfræðingur og matgæðingur

Sigurjón Bragi Geirsson -  matreiðslumeistari, yfirkokkur, Kokkur ársins 2019

Rakel Garðarsdóttir, umhverfisbaráttumaður, framkvæmdastjóri Vesturports og framkvæmdastjóri Veranda mun leiða umræðuna.

Þessi opni vettvangur verður haldinn í Hljóðbergi í Hannesarholti og er gestum gjaldfrjáls. Gengið er inn frá Skálholtsstíg.

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Þjóðahátíð Vesturlands
Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa
Hipsumhaps í Hannesarholti

#borginokkar