STÓRMARKAÐUR PRIKSINS / 20.07.24

Bankastræti 12, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Prikið Kaffihús
24, ágúst 2024 - 15, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Stórmarkaður Priksins fer fram í porti okkar, næstkomandi 20. júlí.
Fatnaður, tónlist, húsgögn, plöntur, myndlist, hönnun, glingur og skran, leikföng og bækur - það kennir ýmissa grasa á Stórmarkaðnum. Komdu við og gerðu góð kaup beint frá bónda!

Þeir sem sýna varning og setja upp sölubása þennan daginn eru eftirtaldnir aðilar:

-ÁRNI KRISTJÁNS
-KORKIMON
-GEOFFREY SKYWALKER
-ÞÓRIR & BELLA
-TANYA OG ISIS POLLOCK
-YLFA EYSTEINS & VIKTOR WEISSHAPPEL
-HONEY GRACE
-BJÖRGÚLFUR JES
-ARCHIVE TRIBE
-LOGNSINS
-ÓMAR SVERRIS
-LÁRA GINGER

Tónlist, stemming, tilboð á öli og fjöri, öfl hins frjálsa markaðar allsráðandi þennan daginn það eitt er víst.

Sjáumst hér og fylgist með.

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Þjóðahátíð Vesturlands
Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa
Hipsumhaps í Hannesarholti
Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson

#borginokkar