RAVEN í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
25, október 2024
Opið frá: 20.00 - 22.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/raven-i-hannesarholti/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

RAVEN í Hannesarholti 25. október kl 20

Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, eða RAVEN, kemur fram í Hannesarholti þann 25. október næstkomandi. Hún mun flytja frumsamin lög, nýtt efni í bland við gamalt og einnig vel valdar ábreiður sem hún heldur upp mikið upp á. Lýsa má tónlist RAVEN sem rólegu, lagrænu poppi og búast má við góðri og persónulegri stemningu á þessum tónleikum. Komið og njótið ljúfra tóna RAVEN í Hannesarholti 25. október.

Miðaverð er 4.900 kr og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Húsið opnar 19:30 og gengið er inn í Hljóðberg í Hannesarholti af Skálholtsstíg.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð

#borginokkar