Heimili Heimsmarkmiðanna: Hvers virði er náttúran?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
30, ágúst 2024 - 03, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/heimili-heimsmarkmidanna-hvers-virdi-er-natturan/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Náttúran á Íslandi verður ekki metin til fjárs, eða hvað? Er nóg að vera með 2-4 fossa, 5 góðar laxveiðiár og 12 firði? en 6 ár og 3 fossa? Verðum við að fórna náttúru fyrir hagvöxt – eða er það tvígreining á röngum forsendum? Á þessum opna vettvangi Heimili Heimsmarkmiðanna reynum við að “verðsetja” íslenska náttúru.

Á opnum vettvangum Heimilis Heimsmarkmiðanna fáum við til okkar sérfræðinga úr ýmsum áttum og hvetjum til virkrar þáttöku áheyrenda í umræðunum. Að þessi sinni eru sérfræðingarnir:

Daði Már Kristófersson – hagfræðingur og prófessor

Sigríður Þorgeirsdóttir – heimspekingur og prófessor

Oddur Sigurðsson – jarðfræðingur og ljósmyndari

Katrín Oddsdóttir – lögmaður mun leiða áheyrendur og sérfræðinga saman í líflegar umræður.

Þessi opni vettvangur verður haldinn í Hljóðbergi í Hannesarholti og er gestum gjaldfrjáls. Gengið er inn frá Skálholtsstíg

Svipaðir viðburðir

Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen
Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku

#borginokkar