Haustfrí | Minecraft smiðja

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
05, október 2024 - 02, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/en/vidburdir/born/haustfri-minecraft-smidja
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skema í HR mætir með Minecraft smiðju á Borgarbókasafnið í Árbæ í haustfríinu þann 28. október. Á smiðjunni fá iðkendur tækifæri til þess að byggja á sérhönnuðum netþjóni Skema sem er nákvæm eftirlíking af Íslandi. Iðkendur vinna saman í hópum og koma sér saman um byggingu og staðsetningu hennar á Íslandi. Markmið smiðjunnar eru að þjálfa teymisvinnu, skipulagningu verkefna, sköpunargáfuna og að auka áhuga á landafræði Íslands.

Fyrir börn á aldrinum 7-10 ára.
Námskeiðið er ókeypis en plássið takmarkað og því er skráning nauðsynleg.
Skráning hefst 18. október á heimasíðu Borgarbókasafnsins.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Forna þjóðleiðin - frí leiðsögn!

#borginokkar