GLEÐIGANGAN

Hallgrímskirkja

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
26, ágúst 2024 - 12, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 19.30 - 23.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga.

Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigð, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín.

Gangan er í senn kröfuganga hinsegin fólks, sem kallar eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar, sem og vettvangur til að fagna því sem hefur unnist í baráttunni.

Gleðigangan 2024 verður gengin laugardaginn 10. ágúst. Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14:00.
Gengið er frá Hallgrímskirkju eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi. Gangan endar við gatnamót Fríkirkjuvegar og Skothúsvegar, en atriði halda áfram inn Sóleyjargötu og þaðan inn í Hljómskálagarðinn þar sem útitónleikar taka við.

Skráðu þig eða hópinn þinn til þátttöku: https://hinsegindagar.is/gle.../taktu-thatt-i-gledigongunni/

Svipaðir viðburðir

Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen
Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025

#borginokkar