Murr: Leiðsögn listamanna

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hafnarhús
24, ágúst 2024 - 15, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listamennirnir Margrét M. Norðdahl og Sigurður Ámundason verða með leiðsögn um samsýninguna Murr sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi. Þau eiga bæði verk á sýningunni og munu segja frá verkum sínum.

Murr er s‎ýning á verkum íslenskra samtímalistamanna þar sem sjónum er beint að áráttukenndum vinnuaðferðum í myndlist; endurtekningum, reglum og ofureinbeitingu.

Frítt er inn á leiðsögnina fyrir handhafa Árskorts og Menningarkorts, aðgöngumiði á safnið gildir annars.

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma.
Opið er til kl. 22.00 í Hafnahúsi alla fimmtudaga!

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen
Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Leiðsögn á pólsku
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Þjóðahátíð Vesturlands

#borginokkar