Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús

Austurvöllur

Dagsetningar
Á víð og dreif um miðborgina
24, ágúst 2024 - 31, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listhópar og Götuleikhús Hins Hússins kynna uppskeru sumarsins með götuhátíð í miðborg Reykjavíkur.
Eitthvað fyrir öll en það má finna tónlistaratriði, gjörninga, myndlistarsýningu og götuleik. Fullkomið fyrir listunnendur, fjölskyldur eða forvitna.

Í Listhópum Hins Hússins gefst ungu fólki kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi verkefnum og valdir hópar eða einstaklingar fá tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum í átta vikum. Þessi verkefni eru afar fjölbreytt, skapandi og skemmtileg og eru sýnileg vegfarendum Reykjavíkurborgar.

Svipaðir viðburðir

Árskorthafar | Er þetta list?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen
Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku

#borginokkar