Útisýning Dans Afríka Iceland

Lækjargata 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Bakarabrekka Park
19, september 2024 - 29, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Útisýning Dans Afríka Iceland sunnudaginn 18 ágúst í Bakarabrekku garðinum við Lækjargötu 14:00-15:00
Sýningin laðar áhorfendur að með lifandi trumbuslætti og orkumiklum afrískum dansi og svo getur fólk á öllum aldri geta tekið þátt í að læra nokkur dansspor eftir sýninguna.

Við bjóðum velkomin Rokia Sano, Alpha Camara, Younoussa Camara og Ousmane Sylla sem verða nýkomin hingað til lands beint frá Gíneu í gegnum menningarskipti styrkt af Erasmus+ milli Listaháskóla Íslands og Ballet Merveilles de Guinée þar sem Mamady Sano, stofnandi Dans Afríka Iceland, er listrænn stjórnandi. Einnig koma fram dansarar og trommarar úr sýningarhópi Dans Afríka Iceland hér á landi.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar