Haustfrí | Perlur og Morskóði

Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
21, september 2024 - 24, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 14.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/haustfri-perlur-og-morskodi
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Morskóði er samskiptamáti þar sem mislöng hljóð, ljósmerki eða önnur tákn eru notuð í stað bókstafa og tölustafa. Í þessari smiðju verða það perlur sem koma í staðinn fyrir bókstafi og tölustafi.

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir myndlistarkona kennir okkur að skrifa skilaboð og setningar í morskóða, þræða perlur á band og fela þannig skilaboð í hálsfestum, armböndum og óróum.
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir er myndlistarmaður starfandi í Reykjavík. Hún vinnur þvert á miðla og velur efni og aðferðir út frá eðlislægum eiginleikum og menningarlegu samhengi í verkum sem taka mið af samtíma og sögu.

Ókeypis aðgangur!

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar