Íslenskar galdrajurtir í Grasagarði Reykjavíkur

Grasagarðurinn

Dagsetningar
Grasagarður Reykjavíkur
07, janúar 2025
Opið frá: 18.00 - 19.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig væri að byrja nýja árið á dálitlum plöntugaldri?
Enski rithöfundurinn Albert Björn Shiell verður með fræðslu um íslenskar og erlendar galdrajurtir í garðskála Grasagarðsins þriðjudaginn 7. janúar kl. 18.
Í fræðslunni verða galdrajurtir skoðaðar í tengslum við íslenska þjóðtrú, tengsl við Evrópu og ýmsar töfrahefðir. Þannig verður erindið áhugaverð blanda af þjóðtrú, sagnfræði, læknisfræði og nútímagaldri.
Albert Björn Shiell hefur gefið út bækurnar „Icelandic Plant Magic – The Herbalism of the North“ og „Icelandic Folk Magic – Witchcraft of the North“.

Þátttaka á þennan fræðsluviðburð er ókeypis og öll velkomin!
Athugið að fræðslan fer fram á ensku. Fyrir þau sem þurfa verður boðið upp á þýðingu á íslensku.

Svipaðir viðburðir

Að standa á haus: Sævar Jóhannsson og Sunna Friðjóns
Að standa á haus: Hjalte Ross (DK) og Dread Lightly
Íslenskar galdrajurtir í Grasagarði Reykjavíkur
Sýningaropnun | Undraland
Vínartónleikar Sinfóníunnar
Námskeið | Langar þig að gefa út tónlist, en veist ekki hvar þú átt að byrja?
Landnám
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Leiðsögn á ensku
Haustfrí | MInecraft smiðja
Estas Tonne í Reykjavík þann 13. október
Garnskiptimarkaður og samprjón
Árskortshafar | Á bakvið tjöldin
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn

#borginokkar