E.T. the Extra-Terrestrial - Barnakvikmyndahátíð!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Bíó Paradís
27, október 2024 - 02, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.00 - 11.40

Vefsíða https://bioparadis.is/mynd/363_e-t-the-extra-terrestrial/?event=barnakvikmyndahatid-2024
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Myndin fjallar um geimveruna E.T. sem verður viðskila við félaga sína og ílengist á jörðinni. Ungur drengur, Elliot, finnur hana og platar hana heim til sín þar sem systkini Elliots kynnast geimverunni.E.T. langar þó mest að komast til síns heima og reynir Elliot sitt besta til að hjálpa henni.

En sú allra besta klassík sem öll fjölskyldan ætti að njóta saman á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, sýnd með íslenskum texta. Hentar börnum 7+.

Sýnd laugardaginn 2. nóvember kl 17:00.

Svipaðir viðburðir

Tumi fer til tunglsins | Óperudagar
Konur í barokk - Kventónskáld barokk tímans heiðruð | Óperudagar
Listasmiðja: Svífandi draugar í Bíó Paradís - Haustfrí!
E.T. the Extra-Terrestrial - Barnakvikmyndahátíð!
Fjölskyldubingó í haustfríi
Ljóð fyrir loftslagið - söng- og ljóðasmiðja fyrir börn | Óperudagar
Fiskur og fólk - fjölskylduleikur
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
Myndaþraut á Ljósmyndasafninu
Teljum niður í Hrekkjavöku
Félagsmiðstöðvar í Árbæ og Norðlingaholti bjóða fjölskylduskemmtun - Frístundamiðstöðin Brúin
Myndaþraut
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka
Haustfrí í frístundagarðinum við Gufunesbæ
Sundlaugarpartý í Dalslaug - Frístundamiðstöðin Brúin
Hrekkjavaka Miðbergs - Frístundamiðstöðin Miðberg
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri

#borginokkar