Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
24, október 2024 - 28, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/utgafuhof-i-tilefni-af-tvimalautgafunni-hvad-verdur-fegra-fundid
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Útgáfuhóf í tilefni af tvímálaútgáfunni „Hvað verður fegra fundið?“ – 50 textum úr verkum Hallgríms Péturssonar.

Hvað verður fegra fundið? Tvímálaútgáfa á 50 völdum textum úr verkum Hallgríms Péturssonar á ensku og íslensku.
Valið hafa Irma Sjörn Óskarsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Margrét Eggertsdóttir, sem einnig er ritstjóri útgáfunnar.

Útgáfan er hluti af Minningarári – 350, Hallgríms Péturssonar.

Minningarár - 350
Hallgrímskirkja er helguð minningu prestsins og listaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Á árinu 2024, 27. október, eru 350 ár liðin frá dánardægri hans. Til að heiðra minningu Hallgríms og arfleið 350 ára verður boðið upp á veglega dagskrá í Hallgrímskirkju í ár.

Dagskráin hófst í febrúar á þessu ári og er í tónum, tali og myndlist, bókaútgáfu og fræðslu tengdri viðburðum ársins. Hápunktur minningarársins er sérstök Hallgrímshátíð20.-27. október. Þegar nær dregur jólum verður boðið upp á dagskrá fyrir börn um Jólin hans Hallgríms.

Svipaðir viðburðir

Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Fjölskyldu bingó - Frístundamiðstöðin Brúin
Fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Fjölskyldudagskrá í Spennistöðinni - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka
Haustfrí í frístundagarðinum við Gufunesbæ
Sundlaugarpartý í Dalslaug - Frístundamiðstöðin Brúin
Hrekkjavaka Miðbergs - Frístundamiðstöðin Miðberg
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri
Námskeið í skapandi teiknimyndagerð með Unu Lorenzen
Stuttmyndir eftir nýja íslenska hreyfimynda höfunda - spurt & svarað!
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík
Opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2024
Beetlejuice - fjölskyldusýning á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!
Elskan, ég minnkaði börnin! - Barnakvikmyndahátíð
Sýningarspjall f. ungmenni á einhverfurófi
Ertu að læra íslensku?
Tónleikar og spjall með SUPERCOIL – Pink Ribbon

#borginokkar